Product image

Galaxy Watch8 eSim

Samsung

Galaxy Watch8 eSim er nýjasta úrið frá Samsung og er fullkomið fyrir öll sem er annt um heilsuna! Með hjálp gervigreindar aðstoðar úrið þér að hámarka árangurinn á æfingum, minnir þig á hvíld og veitir persónuleg ráð til að bæta svefn, orku og líðan – alla daga. Byrjaðu daginn á að skoða Energy Score sem sýnir þér hversu tilbúinn líkaminn er í að taskast á við áskoranir dagsins!

  • eSim útgá…

Galaxy Watch8 eSim er nýjasta úrið frá Samsung og er fullkomið fyrir öll sem er annt um heilsuna! Með hjálp gervigreindar aðstoðar úrið þér að hámarka árangurinn á æfingum, minnir þig á hvíld og veitir persónuleg ráð til að bæta svefn, orku og líðan – alla daga. Byrjaðu daginn á að skoða Energy Score sem sýnir þér hversu tilbúinn líkaminn er í að taskast á við áskoranir dagsins!

  • eSim útgáfa sem virkar sem símaúr - skildu símann eftir heima!
  • Tvær skífustærðir í boði, 40mm eða 44mm.
  • Dual GPS
  • Armor Aluminium 2 umgjörð.
  • 16GB geymsluminni
  • Endurhannaðar ólafestingar tryggja fullkomna aðlögun að úlnliðnum og gerir ólaskiptin auðveld!
  • Exynos W1000
  • IP68 - þolir 1.5 metra dýpi í allt að 30 mínútur.
  • 300 mAh / 425 mAh - Allt að 40 klst rafhlöðuending.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.