GIGABYTE Gaming Zero er frábær leikjaturn fyrir byrjendur. Tölvan keyrir alla helstu einfaldari leiki eins og Fortnite, CS2, LoL, WoW ofl. Hraðvirkt vinnsluminni, 6-kjarna örgjörvi og öflugt skjákort!
-
Gigabyte C201 Panoramic mATX turnkassi, svartur
-
Gigabyte A620M H DDR5 móðurborð
-
AMD Ryzen 5 8400F 6-kjarna, 12-þráða örgjörvi, 5.0GHz Turbo
…