Product image

Gangbraut C2 með LED skjá

Xiaomi

Gangbraut er göngubretti þar sem þú getur fengið hágæða hreyfingu við skrifborðið meðan þú vinnur! Rannsóknir sýna að með því að ganga á staðnum á rólegum hraða hjálpar til við brennslu, eykur blóðflæði og almenn hreyfing skaðar ekki neinn! Gakktu á skrifstofunni og ræktaðu heilsuna og líkamann - þá verður allt hitt miklu auðveldara!

  • Brettið kemst mest á 6km hraða - gakktu hægt u…

Gangbraut er göngubretti þar sem þú getur fengið hágæða hreyfingu við skrifborðið meðan þú vinnur! Rannsóknir sýna að með því að ganga á staðnum á rólegum hraða hjálpar til við brennslu, eykur blóðflæði og almenn hreyfing skaðar ekki neinn! Gakktu á skrifstofunni og ræktaðu heilsuna og líkamann - þá verður allt hitt miklu auðveldara!

  • Brettið kemst mest á 6km hraða - gakktu hægt um gleðinnar dyr.
  • 100kg hámarksþyngd.
  • Brettið er meðfærilegt sem smellpassar undir skrifborðið þitt og hægt að brjóta saman þegar ekki í notkun.
  • LED skjár sem sýnir skrefafjölda, hraða, tíma, lengd og kaloríur.
  • Stærða 144,5 x 51,8 x 12,5cm í notkun eða 82,5 x 51,8 x 13,6cm samanbrotið
  • Hægt að tengjast brettinu með appi eða fjarstýringu sem fylgir með.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.