Product image

Garðablanda

Blanda með slitþolnum tegundum sem hentar þar sem álag er mikið. Blandan inniheldur lágar og þéttvaxnar grastegundir og krefst því ekki mjög tíðra slátta, en einnig þolir hún snöggan slátt vel. Mikilvægt er að grasflötin fari ekki loðin undir vetur, það eykur sinumyndun og mosavöxt. Ísáning í eldri flatir á vorin er kjörin til að viðhalda þéttleika grasflatanna. Áburðargjöf og regluleg kölku…

Blanda með slitþolnum tegundum sem hentar þar sem álag er mikið. Blandan inniheldur lágar og þéttvaxnar grastegundir og krefst því ekki mjög tíðra slátta, en einnig þolir hún snöggan slátt vel. Mikilvægt er að grasflötin fari ekki loðin undir vetur, það eykur sinumyndun og mosavöxt. Ísáning í eldri flatir á vorin er kjörin til að viðhalda þéttleika grasflatanna. Áburðargjöf og regluleg kölkun eykur endingu og bætir ásýnd grasflatarinnar. Gott er að dreifa áburði 2-3svar yfir sumarið, 2 kg/100 m2 í senn.

Innihald: Vallarrýgresi ROKADE 20%; túnvingull CAPRICCIO/CALLIOPE 20%; rauðvingull MAXIMA 1 45%; sauðvingull RIDU 5%; vallarsveifgras MIRACLE 10%.

Ráðlagt sáðmagn er 2 kg/100 m2

Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is

Shop here

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.