Þetta þriggja brennara grill frá Weber hentar vel á minni svalið eða verönd. Spirit Premium EPX-325 GBS er ólíkt öðrum spirit grillum en þetta grill kemur með innbyggðum Weber Connect hitamælir sem gerir þér kleift að fylgjast með kjarnhita á meðan þú stendur inn í eldhúsi. Hitamælirinn er tengdur við síma og upplýsir þig um eldunartíma og nákvæmu hitastigi. Grillið kemur einnig með auka brennara…
Þetta þriggja brennara grill frá Weber hentar vel á minni svalið eða verönd. Spirit Premium EPX-325 GBS er ólíkt öðrum spirit grillum en þetta grill kemur með innbyggðum Weber Connect hitamælir sem gerir þér kleift að fylgjast með kjarnhita á meðan þú stendur inn í eldhúsi. Hitamælirinn er tengdur við síma og upplýsir þig um eldunartíma og nákvæmu hitastigi. Grillið kemur einnig með auka brennara inn í grillinu svo þú getir náð háum hita. Hliðarborðin eru föst, lokaður skápur er á grillinu og 4 dekk sem eindalda flutning. Grillið er með rafstart sem einfaldar að kveikja á brennurunum. Eiginleikar Stærð(opið lok): 126 x 160 x 81 cm (B x H x D) Stærð(lokað lok): 126 x 116 x 61 cm (B x H x D) Grillflötur: 61 x 45 cm (L x B) Efri grind stærð: 56 x 12 cm (L x B) Fjöldi brennara: 3+1 Kraftur brennara : 9,38 kW/klst. Auka brennari. 2,2 kW/klst Efni í brennara : Ryðfrítt Efni í grillgrind : Pottjárnsgrillgrindur Efni í grillvagn : Lakkað stál Litur : Svart