Ef þú ert að leita eftir þægilegu hjóli með lipra stjórnun til að fara um þéttbýlið þá er Gents Roller hjólið fyrir þig.
Gents Roller er klassískt vintage hjól með nútímalegri hönnun og vel valdan búnað til að gera hjólaferðina sem þægilegasta og ánægjulega upplifun. Hjólið er sjö gíra og kemur á 700x32 dekkjum.
Stell
Reid custom sports steel vintage
Gaffall
Steel
Gírbúnaður
…
Ef þú ert að leita eftir þægilegu hjóli með lipra stjórnun til að fara um þéttbýlið þá er Gents Roller hjólið fyrir þig.
Gents Roller er klassískt vintage hjól með nútímalegri hönnun og vel valdan búnað til að gera hjólaferðina sem þægilegasta og ánægjulega upplifun. Hjólið er sjö gíra og kemur á 700x32 dekkjum.
Stell
Reid custom sports steel vintage
Gaffall
Steel
Gírbúnaður
Shimano Rapidfire Thumbshifter
Afturskiptir
Shimano Tourney
Kassetta
Shimano 7-speed freewheel
Sveifasett
Prowheel alloy crankset with bashguard and 44t ring
Keðja
KMC Z8.3
Sveifalegur
Sealed bearing
Bremsubúnaður
Tektro dual-pivot callipers
Bremsuhandföng
Promax alloy comfort levers
Gjarðir
Reid double wall alloy
Nöf
Reid alloy bolt on
Dekk
Innova 700 x 32C Whitewall
Stýri
Reid alloy curved vintage style
Stýrisstemmi
Promax alloy quill stem with negative rise
Handföng
Velo leather style vintage
Hnakkur
Velo leather style comfort saddle
Sætispípa
Reid alloy 25.4 mm micro adjust
Pedalar
Alloy body and cage, 9/16″ cromo steel axle
Aukahlutir
Chainguard, mudguards and kickstand
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.