600 serían af AMD móðurborðum, með AMD5 sökkli, LGA pinnum og uppfærðri hönnun. Stuðningur við PCIe 5.0 í M.2 SSD disk og DDR5 minni allt að 8000MHz! Gigabyte Control Center sem hægt er að stilla allt að lýsingu, uppfærslum og viftuhraða.
-
Twin Digital 12+2+2 fasa lausn við VRM rafmagnsvirki fyrir betri frammistöðu
-
Stuðningur við AMD chipset fyrir 7,- 8, og …