Í Gleðigjöfum deila foreldrar reynslu sinni af því að eiga börn sem eru sérstök á einhvern hátt, með alvarlega sjúkdóma eða fötlun. Hér er öllum þeim upplifunum og tilfinningum sem hafa gert vart við sig í lífi þeirra lýst á óvenju hispurslausan og einlægan hátt. Foreldrar sýna mikið hugrekki með frásögnum sínum sem láta engan ósnortinn. Bók sem þessa hefur sárlega vantað á Íslandi. 272 bls. IS…
Í Gleðigjöfum deila foreldrar reynslu sinni af því að eiga börn sem eru sérstök á einhvern hátt, með alvarlega sjúkdóma eða fötlun. Hér er öllum þeim upplifunum og tilfinningum sem hafa gert vart við sig í lífi þeirra lýst á óvenju hispurslausan og einlægan hátt. Foreldrar sýna mikið hugrekki með frásögnum sínum sem láta engan ósnortinn. Bók sem þessa hefur sárlega vantað á Íslandi. 272 bls. ISBN: 978-9935-426-45-1. Bókafélagið.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.