Jólarúmfötin
Gleðileg Jól
frá
Lín Design
eru orðin ómissandi hluti af íslenskri jólaskreytingu.
Þau bera fallega ósk um
Gleðileg jól
á koddaverinu og skapa h…
Jólarúmfötin
Gleðileg Jól
frá
Lín Design
eru orðin ómissandi hluti af íslenskri jólaskreytingu.
Þau bera fallega ósk um
Gleðileg jól
á koddaverinu og skapa hlýja og hátíðlega stemningu í svefnherberginu.
Rúmfötin eru ofin úr
100% umhverfisvænni Pima-bómull
– bómullartegund sem tryggir langa þræði, þéttan vefnað og einstaklega mjúka áferð.
Sængurverið lokast að neðan með
tölum
, og á innanverðum sængurverum eru
bönd til að festa við Lín Design dúnvörurnar
, þannig að sængin haldist fullkomlega á sínum stað.
Rúmfötunum er pakkað í
glæsilegt 40×40 cm púðaver
í sama lit og mynstri – sem má nota sem skrautpúða.
Þannig fær eigandinn þrjá hluti í stað tveggja, og allt í umhverfisvænum anda þar sem ekkert fer til spillis.
Þvottaleiðbeiningar:
Þvoist við 40°C (sjá þvottaleiðbeiningar).
Endurnýting:
Lín Design vinnur með Rauða krossinum að endurnýtingu notaðra rúmfata.
Þegar rúmfötin eru orðin lúin getur þú komið þeim til okkar og fengið
20% afslátt af nýjum
.
Rauði krossinn sér til þess að þau nýtist áfram – náttúran græðir.
Hvít lök passa einstaklega vel með þessari línu.
Stærðir
Fullorðinsrúm:
140×200 cm / 50×70 cm + 40×40 cm
140×220 cm / 50×70 cm + 40×40 cm
200×200 cm / 2×50×70 cm + 40×40 cm
220×200 cm / 2×50×70 cm + 40×40 cm
Barnasett: 100×140 cm / 35×50 cm + dúkkurúmföt með ósk um Gleðileg jól
100% umhverfisvæn Pima-bómull
OEKO-TEX® vottun
Lokun með tölum og böndum að innan
Púðaver fylgir með (40×40 cm)
Hægt að nota sitt hvoru megin – einlita eða með útsaumi
Glæsileg jólagjöf og skraut í svefnherbergi
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.