Hreinsihanskar fyrir móðir og barnPakkinn inniheldur tvo hreinsihanska, annan fyrir barnið og hinn fyrir móðurina.Fjarlægir hvers kyns óhreinindi (matarleyfar, málningu, tússpenna o.fl.) af andliti og af líkama barnsins án þess að nota neitt annað en vatn.Ekki þörf á að nota nein efni.Hreinsihanskarnir eru margnota og má setja í þvottavél.Notkun:
-
Bleytið hanskann vel úr köldu eða volgu vatni…