Product image

Goa silkitúmteppi - Bleu Nuit

5440
Goa silkitúmteppi - Bleu Nuit. Goa rúmteppin frá Le Monde Sauvage eru úr Endless silki línu þeirra. Rúmteppin eru tímalaus og færa hlýju og þægindi inn á heimilið. Mjúk og látlaus en samt með tilfinningu af lúxus. Flauelið er 90% silki og 10% Viscose. Neðri hluti teppisins er úr 100% silki og er frágangurinn þannig að það má snúa því á báða vegu.Le Monde Sauvage vörurnar eru sérstakar, sérkennin …
Goa silkitúmteppi - Bleu Nuit. Goa rúmteppin frá Le Monde Sauvage eru úr Endless silki línu þeirra. Rúmteppin eru tímalaus og færa hlýju og þægindi inn á heimilið. Mjúk og látlaus en samt með tilfinningu af lúxus. Flauelið er 90% silki og 10% Viscose. Neðri hluti teppisins er úr 100% silki og er frágangurinn þannig að það má snúa því á báða vegu.Le Monde Sauvage vörurnar eru sérstakar, sérkennin felsast í blöndu á áferðum, litum og munstrum. Eins og silkið og flauelið í Goa rúmteppunum, sem breytir um lit eftir birtu og ljósi og litunum í kring.Sjá má fleiri rúmteppi hjá Seimei hér.Silki teppin þarf að þurr hreinsa.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.