Product image

GOCap – Athletics – Mossland

Ciele Athletics
Ciele – GOCap hlaupaderhúfan er fyrir löngu orðin heimsþekkt og er í raun arkitýpan þegar talið berst að hlaupaderhúfum.
Og eins og með allar Ciele vörur er markið sett hátt í gæðum og frágangi.
Framleidd bæði úr endurnýtanlegum efnum frá REPREVE og úr hinu létta og fljótþornandi COOLWick ™ efni sem tryggir góða öndun og þægindi.
Hönnuð fyrir hlaup!
Eiginleikar
Ciele – GOCap hlaupaderhúfan er fyrir löngu orðin heimsþekkt og er í raun arkitýpan þegar talið berst að hlaupaderhúfum.
Og eins og með allar Ciele vörur er markið sett hátt í gæðum og frágangi.
Framleidd bæði úr endurnýtanlegum efnum frá REPREVE og úr hinu létta og fljótþornandi COOLWick ™ efni sem tryggir góða öndun og þægindi.
Hönnuð fyrir hlaup!
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar

-Mjög létt derhúfa (62g) hönnuð fyrir hlaup.
-F ljótþornandi COOLwick™ efni með góða öndun.
-Endurunnið fíberefni frá REPREVE sem er einstaklega endingargott.
-Ciele Athletics™ Million Miles Guarantee.
-Mjög nett húfa með SOFTflat deri.
-UPF +40 sólarvörn.
-Endurskinsmerki.
-Má setja í þvottavél.
-Stærð 58 cm -stillanleg, passar flestum.

Þyngd 62 gr
Stærð 26 × 18 cm
Módel GOCap Athletics
Ummál 58 cm

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.