Motocaddy M5 GPS DHC
M5 GPS DHC hefur fengið virkilega flotta uppfærslu, hún er sportlegri, með nýju handfangi/stýri, nýrri rafhlöðu og tækni "Click "N" Connect" en þú smellir rafhlöðunni í kerruna.
Það er auðvelt að sjá á skjáinn í alls konar veðri og einfalt að stjórna við ýmsar aðstæður, jafnvel með hanska.
Yfir 40.000 golfvellir með fjarlægðarmælingar að torfærum, að flö…
Motocaddy M5 GPS DHC
M5 GPS DHC hefur fengið virkilega flotta uppfærslu, hún er sportlegri, með nýju handfangi/stýri, nýrri rafhlöðu og tækni "Click "N" Connect" en þú smellir rafhlöðunni í kerruna.
Það er auðvelt að sjá á skjáinn í alls konar veðri og einfalt að stjórna við ýmsar aðstæður, jafnvel með hanska.
Yfir 40.000 golfvellir með fjarlægðarmælingar að torfærum, að flötum; fremst, miðju og aftast og einnig hægt að færa til holustaðsetninguna á flötinni fyrir nákvæmari mælingu.
Snertiskjárinn inniheldur líka klukku, tímatöku, getur haldið utan um skorið, sýnir upplýsingar um hverja holu (par og fgj), getur mælt högglengd, sýnir stöðuna á rafhlöðunni og bíður uppá tengingu við snjallsímann þannig að hægt er að fá tilkynningar á skjáinn (símtöl, skilaboð og email sem dæmi).
Hægt er að senda kerruna áfram allt að 55 metra og undir handfanginu er USB tengi. M5 GPS rafmagnskerran kemur með DHC (downhill control) þannig að kerran heldur eðlilegum hraða þótt farið sé niður halla. Aukahlutafesting fylgir með.
M5 GPS DHC er dökkgrá og svört með smá bláum lit.
Afar einfalt að leggja saman og taka sundur og tekur lítið pláss í geymslu.
36 holu lithium rafhlaða, 28v - 2 ára ábyrgð
Kerran og hleðslutækið eru með 2 ára ábyrgð.
Vinsælasta rafmagnskerran hjá okkur!
Weight: | 11.20 |
Dimensions: | 650 (L) x 470 (W) x 410mm (H) |
Motor: | 230w DHC |
Voltage: | 28.8V |
Material: | Aluminium |
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.