Í þessu setti eru 36 lítil tré í þremur mismunandi græntóna litum. Möguleikarnir eru endalausir, hægt er að búa til lítinn skóg eða hvað sem er í leik, einnig er hægt að nota þetta til að telja, flokka og æfa sig í samlagningu og frádrætti. Svo er hægt að nota þessi sett til að fá útrás fyrir sköpunarkraft sinn og búa til mandölur á gólfi, borði eða á viðarbakka. Að búa til mandölur getur haft …
Í þessu setti eru 36 lítil tré í þremur mismunandi græntóna litum. Möguleikarnir eru endalausir, hægt er að búa til lítinn skóg eða hvað sem er í leik, einnig er hægt að nota þetta til að telja, flokka og æfa sig í samlagningu og frádrætti. Svo er hægt að nota þessi sett til að fá útrás fyrir sköpunarkraft sinn og búa til mandölur á gólfi, borði eða á viðarbakka. Að búa til mandölur getur haft einstaklega róandi áhrif á mann og hentar fyrir börn sem fullorðna. Hægt er að blanda mandölusettum saman og búa til falleg listaverk. Tréin eru 3.8 cm á hæð og henta ekki fyrir börn undir 3 ára.
Grapat leikföng eru hönnuð til að kveikja á náttúrulegri löngun barna til að leika sér. Þetta eru einföld leikföng úr opnum efnivið til að börnin upplifi frelsi í leik. Grapat leikföng eru afar vönduð, handgerð úr við frá sjálfbærum skógum og handmáluð með eiturefnalausri vatnsmálningu.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.