Product image

Greinakurlari 2800W Al-Ko Lh2810

AL-KO
Greinakurlarar hjálpa þér að gefa aftur til náttúrunnar með því að tæta greinar sem þú getur notað í moltun eða sem áburð. Þegar þú þekur jarðveginn með kurlinu hjálpar það jarðveginum að halda jafnara hitastigi og það verður erfiðara fyrir illgresið að festa rætur. Þessi greinakurlari er rafknúin og getur kurlað greinar sem eru allt að 42 mm í þvermál. Safnkassin er 48 lítrar og kvörnin er búin …
Greinakurlarar hjálpa þér að gefa aftur til náttúrunnar með því að tæta greinar sem þú getur notað í moltun eða sem áburð. Þegar þú þekur jarðveginn með kurlinu hjálpar það jarðveginum að halda jafnara hitastigi og það verður erfiðara fyrir illgresið að festa rætur. Þessi greinakurlari er rafknúin og getur kurlað greinar sem eru allt að 42 mm í þvermál. Safnkassin er 48 lítrar og kvörnin er búin hjólum sem auðveldar flutning um garðin. AL-KO Easy Crush er hljóðlátur með snúningi fram og aftur. Safnkassin er gegnsær svo það er auðvelt að sjá hvenær hann er að fyllast. Kosturinn við tromlu greinakurlara er að hún er hljóðlát og sjálfbrýnandi svo að tromlan slitnar ekki á sama hátt og hnífar. Eiginleikar Spenna: 230V Afl: 2800W Rúmmál safnkassa: 48 l Mesta þvermál greina: 42 mm Breidd: 380 mm Lengd: 605 mm Hæð: 575 mm

Shop here

  • BAUHAUS
    BAUHAUS 515 0800 Lambhagavegi 2, 113 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.