Vandaðar jakkafatabuxur frá Skopes, en Skopes er breskt merki sem sérhæfir sig í gæða jakkafötum.
Þar er mikið lagt upp með góð snið og vönduð efni ásamt öðruvísi stíl sem minnir svolítið á Peaky blinders þættina.
Þessar eru í ljósum gráum tóni með köflóttu mynstri í stíl við Grey Anello vestið og jakkann.
Efnið er úr 70% Polyester 29% Viscose 1% Elastane
Hér er virkilega vandað t…
Vandaðar jakkafatabuxur frá Skopes, en Skopes er breskt merki sem sérhæfir sig í gæða jakkafötum.
Þar er mikið lagt upp með góð snið og vönduð efni ásamt öðruvísi stíl sem minnir svolítið á Peaky blinders þættina.
Þessar eru í ljósum gráum tóni með köflóttu mynstri í stíl við Grey Anello vestið og jakkann.
Efnið er úr 70% Polyester 29% Viscose 1% Elastane
Hér er virkilega vandað til verka með smáatriðum á borð við stillanlegum streng, smeigar fyrir belti og fóðri að innan svo buxurnar eru líka þægilegar.
Vasar á hliðinni og rassvasar að aftan.
Buxurnar eru með beinum skálmum og koma þær í nokkrum skálmalengdum og mælist lengdin eftir innanmáli skálmarinnar.
( S )Short = 74 cm
( R ) Regular = 79 cm
( L ) Long = 83 cm
Ef að skálmarnar passa ekki fullkomlega þá bjóðum við uppá styttingu hjá saumakonu sem kostar 3.500 kr
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.