Hnúðar og höldur eru eins og rúsínan í pylsuendanum. Dragðu fram persónulegan stíl, frískaðu upp á hurðir og skúffur og komdu á fallegu heildarútliti – minnstu breytingarnar geta haft mikil áhrif.
Hnúðar og höldur eru eins og rúsínan í pylsuendanum. Dragðu fram persónulegan stíl, frískaðu upp á hurðir og skúffur og komdu á fallegu heildarútliti – minnstu breytingarnar geta haft mikil áhrif.