Product image

Guideline Ukltra compact skothaus #9/10

Ultra Compact er sökum lengdar sinnar heppilegur skothaus í flesta veiði enda er með honum unnt að kasta þungum sem léttum flugum. Skothausinn er lipur í yfirhandarköstum en ekki síður í veltiköst, sérstaklega þar sem rými til bakkasts er tak…
Ultra Compact er sökum lengdar sinnar heppilegur skothaus í flesta veiði enda er með honum unnt að kasta þungum sem léttum flugum. Skothausinn er lipur í yfirhandarköstum en ekki síður í veltiköst, sérstaklega þar sem rými til bakkasts er takmarkað. Með hausnum er afar auðvelt að hlaða stöngina og því verður kastferilinn mjög áreynslulaus. Fyrir mýkri einhendur borgar sig að taka sama línunúmer og stöngin segir til um. Fyrir meðalhraðar einhendur er mælt með hærra línunúmeri, þ.e. velja skal línu #8 fyrir stöng í línuþyngd #7. Á switch-stangir er gjarnan tekin tvö línunúmer umfram línuþyngd stangarinnar

Shop here

  • Veiðiflugan
    Veiðiflugan 474 1400 Hafnargötu 2, 730 Reyðarfirði

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.