Product image

Gull Demantspakkinn

Húðfegrun

Endurnýjun, ljómi og langtímaárangur
Gull D emantspakkinn er fyrir vandláta sem vilja gera sérlega vel við húðina sína.

Pakkinn inniheldur:
1 x Laserlyfting allt andlit
1 x Hollywood Glow andlit & háls
2 x Gelísprautur 1.0 ml

Fyrir hvern er pakkinn?
Meðferðapakkinn er ætlaður þeim sem vilja dekra við húðina og sameina langtíma-…

Endurnýjun, ljómi og langtímaárangur
Gull D emantspakkinn er fyrir vandláta sem vilja gera sérlega vel við húðina sína.

Pakkinn inniheldur:
1 x Laserlyfting allt andlit
1 x Hollywood Glow andlit & háls
2 x Gelísprautur 1.0 ml

Fyrir hvern er pakkinn?
Meðferðapakkinn er ætlaður þeim sem vilja dekra við húðina og sameina langtíma- og skammtímaárangur.

Laserlyfting er öflugasta meðferð Húðfegrunar þegar kemur að því að vinna til baka öldrun húðarinnar, en hentar einnig vel sem forvörn fyrir þá sem ekki eru enn farnir að sjá öldrunarmerki á húðinni. Meðferðin örvar framleiðslu kollagens og elastínþráða djúpt í undirlagi húðarinnar sem gerir það að verkum að húðin þéttist og stinnist, ásýnd hennar verður fallegri og hrukkur mýkjast. Árangurinn er til langs tíma en er þó að koma fram hægt og rólega í nokkra mánuði eftir meðferð.

Hollywood Glow er framkvæmd með nær-innrauðu ljósi (NIR infrared light ) sem hækkar hitastig húðar sem verkum að nýtt kollagen myndast, elastín þræðir styrkjast, trefjar í húðinni draga sig saman og húðin þéttist og styrkist ásamt því að gefa húðinni samstundis aukin ljóma.

Gelísprautun er náttúruleg andlitslyfting án skurðaðgerðar sem framkvæmd er með náttúrulegu fjölsykrunum Neauvia Organic og er frábær meðferð til þess að fylla upp í línur, hrukkur og móta andlitsdætti.

Með því að taka þessar meðferðir saman er verið sameina langtíma - og skammtímaáhrif ásamt því skila heilstæðum árangri og hámarka árangur meðferða .

Verð:
Gull Demantspakkinn inniheldur þjónustu að andvirði 262.960 kr.

Verð með 30% afslætti: 184.072 kr
Þú sparar: 78.888 kr

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.