Eyrnalokkarnir eru handsmíðaðir úr 14 karata gulli. Í lokkunum eru tveir 5 punkta demantar samtals 10 punktar í TW VS1 gæðum.
Þegar talað er um stærð (og þar með þyngd) demanta er ýmist notast við karöt eða punkta. 10 punkta demantur er 0,1 karöt, en kerfið er keimlíkt metrakerfinu á þann hátt að 100 punktar eru samtals 1 karat.
Lokkarnir eu um 8 mm á hæð.
Hönnuðir og …
Eyrnalokkarnir eru handsmíðaðir úr 14 karata gulli. Í lokkunum eru tveir 5 punkta demantar samtals 10 punktar í TW VS1 gæðum.
Þegar talað er um stærð (og þar með þyngd) demanta er ýmist notast við karöt eða punkta. 10 punkta demantur er 0,1 karöt, en kerfið er keimlíkt metrakerfinu á þann hátt að 100 punktar eru samtals 1 karat.
Lokkarnir eu um 8 mm á hæð.
Hönnuðir og smiðir eru Berglind Snorra og Jón Snorri Sigurðsson.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.