Product image

Hanamikoji

Velkomin til Hanamikoji; frægustu geisha-götu gömlu höfuðborgarinnar. Geishur — glæsilegar konur, fullnuma í tónlist, myndlist, dansi og fjölda annarra listgreina eftir áralanga þjálfun — eru mikils virtar og dásamaðar. Orðið "geisha" má þýða sem "listakona" og þær dansa og skemmta öllum. Í Hanamikoji keppa tveir leikmenn um velþóknun sjö geishumeistara með því að safna hlutunum sem þær eru besta…
Velkomin til Hanamikoji; frægustu geisha-götu gömlu höfuðborgarinnar. Geishur — glæsilegar konur, fullnuma í tónlist, myndlist, dansi og fjölda annarra listgreina eftir áralanga þjálfun — eru mikils virtar og dásamaðar. Orðið "geisha" má þýða sem "listakona" og þær dansa og skemmta öllum. Í Hanamikoji keppa tveir leikmenn um velþóknun sjö geishumeistara með því að safna hlutunum sem þær eru bestar í. Með kænsku og stöku hugrekki getur þú eignast mikilvæga hluti með því að fórna öðrum. Ert þú klókari en andstæðingur þinn, og getur þú öðlast velþóknun geishanna?

Shop here

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.