Product image

Heimferðarsett

Það er gaman að prjóna á nýfædd börn og fátt fallegra en að sjá þau í heimaprjónuðum flíkum. Í þessu setti er notað yndislegt garn, Esther frá Permin, sem er blanda af 55% ull og 45% bómull. Það er einkar áferðarfallegt og gaman að prjóna úr því. Garnið er líka drjúgt, 230 metrar í hnotunni og prjónast á prjóna no 3. Ef prjóna á allt settið þarf 3 grænar dokkur og 2 gular. Ef prjóna á peysuna sta…
Það er gaman að prjóna á nýfædd börn og fátt fallegra en að sjá þau í heimaprjónuðum flíkum. Í þessu setti er notað yndislegt garn, Esther frá Permin, sem er blanda af 55% ull og 45% bómull. Það er einkar áferðarfallegt og gaman að prjóna úr því. Garnið er líka drjúgt, 230 metrar í hnotunni og prjónast á prjóna no 3. Ef prjóna á allt settið þarf 3 grænar dokkur og 2 gular. Ef prjóna á peysuna staka þarf 1 dk af grunnlit og 1 af mynsturlit. Í buxurnar stakar þarf 2 dk í grunnlit og 1 af mynsturlit og í sokka, og í sett vettlinga, sokka og húfu þarf 1 dokku af hvorum lit. Uppskrift Þóra Þórarinsdóttir Þegar búið er að greiða fyrir vöruna verður sent pdf skjal með uppskriftinni.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.