Product image

Hekla Íslandi - Viskastykki Krækiber

Hekla
Hekla Björk Guðmundsdóttir listakona hannar og framleiðir vörur undir nafninu Heklaíslandi sem á upphaf sitt að rekja til ársins 1996 þegar hún framleiddi gjafakort út frá málverkum sínum. Hekla hefur alla tíð unnið við list og sækir allan sinn innblástur í íslenska náttúru og hefðir. Lóan, kindin og hesturinn hafa einnig spilað stórt hlutverk í sköpun Heklu ásamt villtri flóru Íslands. Markmið H…
Hekla Björk Guðmundsdóttir listakona hannar og framleiðir vörur undir nafninu Heklaíslandi sem á upphaf sitt að rekja til ársins 1996 þegar hún framleiddi gjafakort út frá málverkum sínum. Hekla hefur alla tíð unnið við list og sækir allan sinn innblástur í íslenska náttúru og hefðir. Lóan, kindin og hesturinn hafa einnig spilað stórt hlutverk í sköpun Heklu ásamt villtri flóru Íslands. Markmið Heklaíslandi er að halda áfram að hanna og framleiða gæða vörur með séríslenskum/norrænum áhrifum. Viskastykkin eru fáanleg með nokkrum skemmtilegum myndum sem gera uppvaskið aðeins skemmtilegra.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.