Product image

HERCULES SAGEMANN 9000 TÚBERINGAR BURSTI

Túberingar bursti Þessi sérstaki bursti er hannaður til að túbera hár, til dæmis þegar setja á hár upp.Hann er einnig mjög góður til að blása sérlega stutt hár. Ákaflega þéttur bursti úr svínshárum í hæsta gæðaflokki eru notuð til að slétta hornhimnuna sem að er ysta lag hársins.Í hvert sinn sem burstanum er rennt í gegnum hárið dreifir hann náttúrulegu olíum hársins frá rót að enda og verndar …
Túberingar bursti Þessi sérstaki bursti er hannaður til að túbera hár, til dæmis þegar setja á hár upp.Hann er einnig mjög góður til að blása sérlega stutt hár. Ákaflega þéttur bursti úr svínshárum í hæsta gæðaflokki eru notuð til að slétta hornhimnuna sem að er ysta lag hársins.Í hvert sinn sem burstanum er rennt í gegnum hárið dreifir hann náttúrulegu olíum hársins frá rót að enda og verndar ysta lag hársins.Hárið fær silkimjúkan gljáa og vörn gegn slittnum endum. Ávalir pólýamíð prjónar nudda hársvörðinn mjúklega sem hjálpar til við að örva blóðrásina í hársverðinum, sem styður við heilbrigðan hárvöxt.Vistvæn handföngin eru hönnuð með auðvelda og áreynslulausa notkun í huga. Hercules Sagemann burstarnir eru framleiddir með fagfólk í huga.Eingöngu er notaður hágæða náttúrulegur viður í hárburstann.Hann er síðan lakkaður til að veita sem besta endingu til margra ára. Þéttur svínshársbursti fyrir heilbrigt hár. Langir ávalir pólýamíð prjónar. Hitaþolinn. Góður til að greiða úr flóka. 23,5cm  langur - 3 raðir.   

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.