Öflugur herslulykill 1/2″ frá Ryobi.
-
Herðir hámark 400Nm.
-
Högg kerfi sem skilar háu átaki, en skilar nánast engum víbring í haldfang.
-
Þrjár díóður til þess að lýsa upp vinnusvæði.
-
3 átaksstillingar fyrir mesta fjölbreytni.
Stig 1
: 0-2100 rpm fyrir nákvæma vinnu.
Stig 2
: 0-2500 rpm fyrir meiri stjórn og kemur í veg fyrir að skemma bolta og efni.
Stig 3
: 0-2900 rpm fyrir mestu afkastagetu fyrir erfiðustu verkefnin.
-
Bitahaldari og 3 x djúpir toppar fylgja (17mm, 19mm, 21mm).
Kemur með 1x 2,0Ah rafhlöðu og hleðslutæki.
Tæknilýsing (pdf).