Hitamælir frá Ryobi sem notar átta laserpunkta til að mæla hita án þess að þurfa snerta yfirborðið. Mælir milli -50°C og 550°C. Einfalt að sjá hvað er verið að mæla með átta laser punktunum. Drægni er 8:1, sem þýðir að í 8m fjarlægð mælir maður 1m^2 svæði. Hægt að velja milli C° og F°. Hljóðmerki þegar mælirinn byrjar að mæla. Halda gikknum inni fyrir áframhaldandi mælingu. Kemur með 9V rafhlöðu.…
Hitamælir frá Ryobi sem notar átta laserpunkta til að mæla hita án þess að þurfa snerta yfirborðið. Mælir milli -50°C og 550°C. Einfalt að sjá hvað er verið að mæla með átta laser punktunum. Drægni er 8:1, sem þýðir að í 8m fjarlægð mælir maður 1m^2 svæði. Hægt að velja milli C° og F°. Hljóðmerki þegar mælirinn byrjar að mæla. Halda gikknum inni fyrir áframhaldandi mælingu. Kemur með 9V rafhlöðu. Eiginleikar Rafhlaða: 9V Alkaline Laser gerð: Class 2, < 1 mW Hitimæling: -50° - 550°C Laser geislun: 8 punktar Laser bylgjulengd: 650nm Fjarlægð: 8m:1m^2 Geymsluhiti: -10° - 60°C Taska: Já Fylgir: 9V rafhlaða