Sumarið er rétt handan við hornið og hvað er skemmtilegra en hjóla um á sólríkum degi?Þetta fallega græna hjól er með fjórar mismunandi stillingar svo það hentar frá ca 1 árs til 4 ára. Fyrst er hægt að nota hjólið með stönginni og sjá um að stýra fyrir minnstu krílin en þá er einnig belti og öryggishringur sem auðvelt er að fjarlægja þegar barnið eldist. Næst er það þríhjól og frá því yfir í jaf…
Sumarið er rétt handan við hornið og hvað er skemmtilegra en hjóla um á sólríkum degi?Þetta fallega græna hjól er með fjórar mismunandi stillingar svo það hentar frá ca 1 árs til 4 ára. Fyrst er hægt að nota hjólið með stönginni og sjá um að stýra fyrir minnstu krílin en þá er einnig belti og öryggishringur sem auðvelt er að fjarlægja þegar barnið eldist. Næst er það þríhjól og frá því yfir í jafnvægishjól. Þegar barnið er svo tilbúið er hægt að breyta yfir í venjulegt hjól með pedulum.Við mælum með að horfa á myndbandið hér fyrir neðan:https://www.youtube.com/watch?v=2GqT2aPoE8s