Product image

Hjólsög 125Mm 18V Kolalaus Hikoki C18Dbl

Hikoki
18V HiKOKI hjólsög, í söginni er innbyggð bremsa og mjúk ræsing. Það er sjálfvirk hraðastýring í söginni sem heldur sama hraða miðað við álag. Það eru tvær stillingar á vélinni(afl og hljóðlaus). Það er innbyggt LED ljós og rafhlöðuvísir sem sýnir stöðu rafhlöðunnar. Hjólsögin kemur í staflanlegum kassa, án rafhlöðu og hleðslutæki. Hvað þýðir kolalaus mótor? Með kolalausum mótor afkastar vélin me…
18V HiKOKI hjólsög, í söginni er innbyggð bremsa og mjúk ræsing. Það er sjálfvirk hraðastýring í söginni sem heldur sama hraða miðað við álag. Það eru tvær stillingar á vélinni(afl og hljóðlaus). Það er innbyggt LED ljós og rafhlöðuvísir sem sýnir stöðu rafhlöðunnar. Hjólsögin kemur í staflanlegum kassa, án rafhlöðu og hleðslutæki. Hvað þýðir kolalaus mótor? Með kolalausum mótor afkastar vélin meira afli en vél með kolum. Verkfærið slitnar heldur ekki á sama hátt og eldri verkfæri, í eldri verkfærum þarf oft að skipta um kol í mótornum. Vélin nær einnig allt að 50% lengri notkunartíma miðað við hefðbundna vél. Eiginleikar Spenna: 18V Li-Ion Rafhlaða: Nei Kolalaus: Já Hraði: 5.000 sn/mín Hraði(hljóðlaus stilling): 3.000 sn/mín Sagarblað: 125 x 20 mm Hámarks dýpt 90°: 47 mm Hámarks dýpt 45°: 30 mm Mesti halli: 45° Ljós: Já Taska: Já Hleðslutæki: Nei Mál(LxH): 280 x 237 mm Þyngd(án rafhlöðu): 1,8 kg

Shop here

  • BAUHAUS
    BAUHAUS 515 0800 Lambhagavegi 2, 113 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.