Product image

Hleðslubanki m/ MagSafe // 5000 & 10.000 mAh

JK vörur - Gerðu góð kaup

Öflugur, þægilegur og þráðlaus hleðslubanki sem er fullkomin í ferðalögin. Hannaður fyrir Apple og Android, m.a annars MagSafe síma, sem í stuttu máli samanstendur af segulhleðslu. Það er auðvelt að tala í símann og nota hann á meðan hleðslan er í gangi. Svo koma hleðslubankarnir í tvem mismunandi hleðslustærðum og nokkrum fallegum litum til að velja úr.

  • 2 stærðir - 5000mAh / 10.000mAh

Öflugur, þægilegur og þráðlaus hleðslubanki sem er fullkomin í ferðalögin. Hannaður fyrir Apple og Android, m.a annars MagSafe síma, sem í stuttu máli samanstendur af segulhleðslu. Það er auðvelt að tala í símann og nota hann á meðan hleðslan er í gangi. Svo koma hleðslubankarnir í tvem mismunandi hleðslustærðum og nokkrum fallegum litum til að velja úr.

  • 2 stærðir - 5000mAh / 10.000mAh
  • 3 litir í báðum stærðum
  • 5-15W þráðlaus hleðsla
  • Öflug segulhleðsla sem seglast við Apple 12.0 og ofar sem styðja við MagSafe (hleður aðra síma einnig en ekki með segulhleðslu)
  • Segulhringur fylgir sem er hægt að setja á hulstur eða síma svo hann nái segulhleðslu við bankann
  • Virkar þráðlaust fyrir allar gerðir síma með QI þráðlausan búnað
  • Snúra fylgir - Hægt að hlaða utanáliggjandi með 10.000mAh en einungis þráðlaust með 5000mAh
  • Fullkomin ferðafélagi
  • Stærð: 5000mAh - 96x64 mm / 10.000mAh 116x67 mm

Shop here

  • JK Vörur
    JK vörur 790 5515 Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogi

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.