Hlustunarpípa MD One - Adult
MDF® MD One® Stainless Steel Dual Head MDF777Handgerð gæða hlustunarpípa frá MDF instruments
-
Mjög næm hetta sem auðvelt er að koma fyrir á bjöllunni og hún tryggir öruggan hljóðflutning frá hjarta og lungum frá 100 Hz til 1000 Hz.
-
Notað er hágæðastál til að tryggja samkvæmni í hljóðflutningi allt frá nákvæmt vélsmíðraðri bjöllu og upp í nostursamlega hannaðra eyrnatóla. Eftir fjölmarg…
MDF® MD One® Stainless Steel Dual Head MDF777Handgerð gæða hlustunarpípa frá MDF instruments
-
Mjög næm hetta sem auðvelt er að koma fyrir á bjöllunni og hún tryggir öruggan hljóðflutning frá hjarta og lungum frá 100 Hz til 1000 Hz.
-
Notað er hágæðastál til að tryggja samkvæmni í hljóðflutningi allt frá nákvæmt vélsmíðraðri bjöllu og upp í nostursamlega hannaðra eyrnatóla. Eftir fjölmargar prófanir og rannsóknir var MD One fínstillt til að veita óspillt og magnað hljóð
-
Eyrnatólin eru forsveigð og stillanleg til að fá fullkomið mát eða aðlögun að og í eyru
-
Safety Lock breytistykki kemur í veg fyrir að eyrnagöng skaðist ef gleymist að setja á silikon eyrnahetturnar,
-
Gagnsæjar eyrnahettur úr silikoni og 3 stærðir fylgja með. Án Latex.
-
Margar hlustunarpípur eru með 3 mm pípum en MDF pípurnar eru 5 mm og úr hágæðastáli sem nánast ómögulegt er að beygja við eðlilegar aðstæður.
-
Latexlausu rörin eru þykkari og lengri til að útloka umhverfishljóð. Einnig til að tryggja örugga fjarlægð frá sjúklingi
-
Acoustic Pyramid Chamber™ sem MDF er með einkaleyfi fyrir á að hámarka hljóðflutning
-
Græni punkturinn markar bjölluhliðina þar sem hægt er að greina lágtíðnishljóð hjartans og óhljóð. Hettan sér um hátíðnihljóðin (lungu og andardrátt)
-
Litir: Hvítt/Rósagull
See more detailed description
Hide detailed description