Product image

Horse Pilot "Essential" jakki herra blue graphite

Essential jakkinn frá Horse Pilot er tilvalinn fyrir veturinn. Hann hlýr, vatnsfráhrindandi og með límdum saumum.
Essential hefur alla tæknilegu eiginleikana sem þarf fyrir hestamennskuna.

  • Hetta sem hægt er að pakka niður
  • Fimm vasar að framan
  • Loftop á baki fyrir betra loftflæði
  • Rennilásinn er styttri til að koma í veg fyrir skemmdir á hnakki

Essential jakkinn frá Horse Pilot er tilvalinn fyrir veturinn. Hann hlýr, vatnsfráhrindandi og með límdum saumum.
Essential hefur alla tæknilegu eiginleikana sem þarf fyrir hestamennskuna.

  • Hetta sem hægt er að pakka niður
  • Fimm vasar að framan
  • Loftop á baki fyrir betra loftflæði
  • Rennilásinn er styttri til að koma í veg fyrir skemmdir á hnakki
  • Límdir saumar
  • Rennilás undir handakrika til að lofta

Vatnsheldni : 15.000mm
Öndunareiginleikar : 15.000g/m2/24h

Þvottaleiðbeiningar
Ekki hærra en 30°C
Engin mýkingarefni
Ekki hærra en 600 í snúning
Renna upp öllum rennilásum fyrir þvott
Ekki þurrhreinsa
Ekki setja í þurrkara

Módel er 182cm á hæð og er í stærð M
Horse Pilot er hágæða vörumerki stofnað í Frakklandi árið 2010. Það er þekkt fyrir tæknilega hönnun og efni sem er sérsniðið fyrir knapa. Vörumerkið leggur áherslu á að auka þægindi, frammistöðu og stíl hestamanna. Horse Pilot sameinar nútíma fagurfræði með virkni.

Shop here

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.