Product image

Hotline Fire Drake sólarorkustöð

Hotline

Fullkomin lausn fyrir styttri girðingar þar sem ekki er hægt að nota húsarafmagn, erfitt aðgengi eða óhentugt að þurfa að sækja geymi til hleðslu eða skipta um rafhlöðu.

Ef sólarleysis gætir til lengri tíma er hægt að taka stöðina heim í hús og hlaða innbyggða rafhlöðuna með 230V hleðslusnúru á c.a 6 tímum.

Eins og með aðrar rafstöðvar er góð jarðtenging grundvöllurinn fyrir því …

Fullkomin lausn fyrir styttri girðingar þar sem ekki er hægt að nota húsarafmagn, erfitt aðgengi eða óhentugt að þurfa að sækja geymi til hleðslu eða skipta um rafhlöðu.

Ef sólarleysis gætir til lengri tíma er hægt að taka stöðina heim í hús og hlaða innbyggða rafhlöðuna með 230V hleðslusnúru á c.a 6 tímum.

Eins og með aðrar rafstöðvar er góð jarðtenging grundvöllurinn fyrir því að straumur komi á girðinguna. Ráðlagt er að koma járnstöng (helst galvaniseraðri) uþb meter ofan í jörðina til að fá góða jarðtengingu.

  • 12 V 12 Ah innbyggð rafhlaða.
  • 12 W innbyggður sólarspegill – Staðsetjið spenninn þannig að hann sé sem minnst í skugga og snúi móti sólu á hádegi.
  • On / Off rofi
  • Gaumljós gefur til kynna ef rafhlaðan er orðin orkulítil
  • Algerlega sjálfvirk og auðveld í uppsetningu.
  • 230V hleðslusnúra fylgir með, hleður rafhlöðuna á c.a 6 tímum.
  • Snúrur með klóm fyrir girðingu og jörð.
  • Hentar vel fyrir ýmsar girðingar þar sem ekki er hægt að komast í húsarafmagn.
  • Hentar vel fyrir allt að 5km girðingu (miðað við einn streng).
  • Notið amk 1 stk 100cm járnstöng til að jarðtengja (fylgir ekki með)

Fire Drake solar spenninum fylgja allar snúrur sem þarf til að tengja hann við girðingu miðað við eina jarðtengingu.

Til að fá sem besta nýtingu út úr Fire Drake Solar 67 spenninum, hlaðið hann að fullu með 230V snúrunni áður en hann er tengdur við girðingu í fyrsta skipti, sólarspegillinn tekur svo við hleðslunni eftir það.

Orkugjafi: 12V sólarrafhlaða

Orkunotkun: 50mA
Gerð orkugjafa: Sólarorka 10w spegill
Hámarks drægni: 5 km
Orka út Joules: 0,5J
Volt út í girðingu: 9.100
Volt við mikla útleiðslu: 3.900
Aðvörunarljós orkulítil rafhlaða: Já

Þyngd - 7,482kg

Shop here

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.