Hotline P300 Super Hawk tekur einnota 9V, 90 Ah rafhlöðu sem endist c.a 11 vikur á fullum afköstum og 12 vikur með sparrofa, miðað við að spennirinn sé í notkun 24 tíma á dag. Einnig er hægt að nota við hann 12V geymi.
Eins og með aðrar rafstöðvar er góð jarðtenging grundvöllurinn fyrir því að straumur komi á girðinguna. Ráðlagt er að koma járnstöng (helst galvaniseraðri) uþb meter ofa…
Hotline P300 Super Hawk tekur einnota 9V, 90 Ah rafhlöðu sem endist c.a 11 vikur á fullum afköstum og 12 vikur með sparrofa, miðað við að spennirinn sé í notkun 24 tíma á dag. Einnig er hægt að nota við hann 12V geymi.
Eins og með aðrar rafstöðvar er góð jarðtenging grundvöllurinn fyrir því að straumur komi á girðinguna. Ráðlagt er að koma járnstöng (helst galvaniseraðri) uþb meter ofan í jörðina til að fá góða jarðtengingu. Í sumum tilvikum er ein jarðtenging ekki nóg heldur þarf einnig að jarðtengja girðinguna á einhverra hundruð metra fresti til að ná á hana góðum straumi.
Helstu kostir:
Orkugjafi: 9V + 12V
Orkunotkun: 25mA eða 30mA
Gerð orkugjafa: 1 x 90V 90 Ah rafhlaða eða 12V geymir
Hámarks drægni: 1,5 km
Orka út Joules: 0,12J og 0,18J
Volt út í girðingu: 8.000/9.500
Volt við mikla útleiðslu: 1.900/2.400
Endingartími rafhlöðu: 11 vikur með 90 Ah rafhlöðu
Þyngd 3.3kg
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.