Hrútarnir frá Birch & Wool eru handunnir úr íslenskri sauðagæru frá Sútunarverksmiðjunni á Sauðárkróki og íslensku birki úr Borgarfirði.
Hrútarnir fást í þremur stærðum og þremur litum: svörtum, hvítum og gráum en enginn þeirra er alveg eins.
Hrútarnir bera hvert sitt nafn: Hnúskur, Ljúfur og Prúður eru þeir minnstu. Ljómi, Frosti og Flóki eru millistærðin og Kvistu…
Hrútarnir frá Birch & Wool eru handunnir úr íslenskri sauðagæru frá Sútunarverksmiðjunni á Sauðárkróki og íslensku birki úr Borgarfirði.
Hrútarnir fást í þremur stærðum og þremur litum: svörtum, hvítum og gráum en enginn þeirra er alveg eins.
Hrútarnir bera hvert sitt nafn: Hnúskur, Ljúfur og Prúður eru þeir minnstu. Ljómi, Frosti og Flóki eru millistærðin og Kvistur, Spakur og Kjarkur eru stóru bræður.
Koma i fallegum gjafaöskjum.
Hönnuðir eru Jana María Guðmundsdóttir og Ágústa Guðrún Gylfadóttir.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.