HUGINN barnapeysa er prjónuð ofan frá í hring með einföldu mynstri á berustykkinu og góðum rúllukraga fyrir kalda daga. Uppskriftin er einföld í framkvæmd og hentar vel byrjendum sem reyndari prjónurum. Tilvalin peysa fyrir káta krakka.
Miðað er við 100 gramma hespur Scout.
Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
HUGINN barnapeysa er prjónuð ofan frá í hring með einföldu mynstri á berustykkinu og góðum rúllukraga fyrir kalda daga. Uppskriftin er einföld í framkvæmd og hentar vel byrjendum sem reyndari prjónurum. Tilvalin peysa fyrir káta krakka.
Miðað er við 100 gramma hespur Scout.
Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Scout frá Kelbourne Woolens (sýnt á mynd) eða Semilla . Fæst í vefverslun MeMe Knitting.
10 cm = 22 lykkjur sléttprjón á 4,0 mm prjóna.
Stærðir | Yfirvídd | Garn | Aukalitur |
1-2 ára | 61 cm | 200 gr | 100 gr |
2-4 ára | 65 cm | 200 gr | 100 gr |
4-6 ára | 72 cm | 200 gr | 100 gr |
6-8 ára | 76 cm | 300 gr | 100 gr |
8-10 ára | 82 cm | 300 gr | 100 gr |
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.