Product image

Í klóm dalalæðunnar

Sindri Freysson

„Í klóm dalalæðunnar er full af sprengikrafti hugmynda … teygir sig inn í sálarlíf lesandans og hreyfir þar rækilega við honum,“ sagði í umsögn dómnefndar um Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar en Í klóm dalalæðunnar eftir Sindra Freysson hlaut einmitt verðlaunin árið 2011.

Út hafa komið þrjár skáldsögur og fjórar ljóðabækur eftir Sindra Freysson. Skáldsagan Augun í bænum (1998) hlaut Bó…

„Í klóm dalalæðunnar er full af sprengikrafti hugmynda … teygir sig inn í sálarlíf lesandans og hreyfir þar rækilega við honum,“ sagði í umsögn dómnefndar um Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar en Í klóm dalalæðunnar eftir Sindra Freysson hlaut einmitt verðlaunin árið 2011.

Út hafa komið þrjár skáldsögur og fjórar ljóðabækur eftir Sindra Freysson. Skáldsagan Augun í bænum (1998) hlaut Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness og ljóðabókin Harði kjarninn var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Ljóðabókin Ljóðveldið Ísland (2009) vakti mikla athygli og seinustu skáldsögur hans, Flóttinn (2004) og Dóttir mæðra minna (2009), fengu afar góða dóma.

Shop here

  • Bjartur og Veröld
    Bjartur og Veröld ehf - bókaforlag 414 1450 Vesturvör 30b, 200 Kópavogi

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.