Product image

Iittala - Moomin Diskur ABC Rauði Krossinn Moomintroll

Iittala
ABC múmín diskurinn er myndskreyttur Múmínsnáða en diskurinn er nýr síðan haustið 2022. Diskurinn er myndskreyttur Snúði sitjandi við varðeld umkringdan vinum sínum úr Múmíndal. Múmínfjölskyldan er eimmitt táknræn um góðvild og vinsemd þar sem hún er í sögum sínum alltaf tilbúin að hjálpa örðum. Faðmurinn er alltaf opinn hjá fjölskyldunni sem býr í Múmínhúsinu fallega. ABC vörulínan fór í sölu þa…
ABC múmín diskurinn er myndskreyttur Múmínsnáða en diskurinn er nýr síðan haustið 2022. Diskurinn er myndskreyttur Snúði sitjandi við varðeld umkringdan vinum sínum úr Múmíndal. Múmínfjölskyldan er eimmitt táknræn um góðvild og vinsemd þar sem hún er í sögum sínum alltaf tilbúin að hjálpa örðum. Faðmurinn er alltaf opinn hjá fjölskyldunni sem býr í Múmínhúsinu fallega. ABC vörulínan fór í sölu þann 29. ágúst á Íslandi 2022. Takmarkað upplag í boði. Stærð rauða kross disksinns er þessi hefðbundna þar sem diskurinn er 19 cm í þvermál.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.