OKKAR Jól
Uppruni okkar og bakgrunnur, viður.
Ilmur af jólum, allt sem minnir á jólin. Greni, sandalviður, mandarína, kanill, kardemomma, negull, Bourbon vanilla, engifer, appelsínulauf og myrra.
Ilmkertið er framleitt fyrir VIGT af danskri fjölskyldu sem hefur sérhæft sig í framleiðslu á kertum í yfir 60 ár. Hreint niðurbrotið sterín úr vottaðri sjálfbærri pálmaolíu, 100% bó…
OKKAR Jól
Uppruni okkar og bakgrunnur, viður.
Ilmur af jólum, allt sem minnir á jólin. Greni, sandalviður, mandarína, kanill, kardemomma, negull, Bourbon vanilla, engifer, appelsínulauf og myrra.
Ilmkertið er framleitt fyrir VIGT af danskri fjölskyldu sem hefur sérhæft sig í framleiðslu á kertum í yfir 60 ár. Hreint niðurbrotið sterín úr vottaðri sjálfbærri pálmaolíu, 100% bómullarþráður og hreinar ilmkjarnaolíur.
Kertaglasið er búið til úr endurunnu gleri, það er dökkbrúnt með svörtu loki. Kertið er í svörtum taupoka og í kassa.
240 gr.
Brennslutími 240gr: Um 60 tímar
Við mælum með:
Athugið:
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.