Product image

Inga Elín Espressobollar Svarta Línan

Inga Elín

Handgerður Espressobolli úr svörtu línu Ingu Elínar þar sem hinn fullkomna samhljóm andstæðna má finna. Djúpi og djarfi svarti liturinn er handmálaður á hinn hvíta og náttúrulega lit postulínsins. Athugið að ö ll eintök eru hábrennd úr fínasta postulíni sem völ er á og þola því vel uppþvottavélar og örbylgjuofna, nema þau verk sem máluð eru með 24 karata gyllingu.

Handgerður Espressobolli úr svörtu línu Ingu Elínar þar sem hinn fullkomna samhljóm andstæðna má finna. Djúpi og djarfi svarti liturinn er handmálaður á hinn hvíta og náttúrulega lit postulínsins. Athugið að ö ll eintök eru hábrennd úr fínasta postulíni sem völ er á og þola því vel uppþvottavélar og örbylgjuofna, nema þau verk sem máluð eru með 24 karata gyllingu.

Inga Elín hóf feril sinn aðeins tólf ára gömul og hefur frá unga aldri tileinkað lífi sínu listinni. Ástríða hennar á keramik hófst í Myndlistaskóla Reykjavíkur og elti hún draum sinn um að verða listamaður og hönnuður í Listaháskóla Íslands. Þaðan var förinni heitið til Kaupmannahafnar þar sem hún stundaði nám við Skolen for Brugskunst sem er betur þekktur í dag sem Denmark Design. Hún fékk verðlaun Danadrottningar fyrir lokaverkefni sitt við skólann þar sem hún hannaði og framleiddi línur af keramik og glerglösum.

Shop here

  • Heimadecor
    Heimadecor 481 2209 Hilmisgötu 4, 900 Vestmannaeyjum

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.