INNIRÓ
Mjúkt og þægilegt sett úr buxum og bol sem hentar bæði til heimavistar og hversdags.
Hannað á Íslandi – til fyrir alla fjölskylduna.
Efni: 95% bómull, 5% spandex – létt, teygjanlegt og einstaklega notalegt.
Stærðir:
Stærð S/M í kvennasniði tekur við af 160 í stærð. Settin eru ekki kynjamerkt og hentar S/M kvk því fyrir börn af öllum kynjum uppúr 14 ára.
INNIRÓ
Mjúkt og þægilegt sett úr buxum og bol sem hentar bæði til heimavistar og hversdags.
Hannað á Íslandi – til fyrir alla fjölskylduna.
Efni: 95% bómull, 5% spandex – létt, teygjanlegt og einstaklega notalegt.
Stærðir:
Stærð S/M í kvennasniði tekur við af 160 í stærð. Settin eru ekki kynjamerkt og hentar S/M kvk því fyrir börn af öllum kynjum uppúr 14 ára.
| 4 mánaða - 1 ára | 70 |
| 1 ára - 18 mánaða | 80 |
| 18 mánaða - 2 ára | 90 |
| 3 ára | 100 |
| 4 ára | 110 |
| 5 ára | 120 |
| 6 - 8 ára | 130 |
| 8 - 10 ára | 140 |
| 10 - 12 ára | 150 |
| 12 - 14 ára | 160 |
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.