Innokin Adept mod
Innokin hannaði Adept modið með það í huga að vera eins einfalt og þæginlegt fyrir hvern sem notar það.
Moddið einfaldlega les viðnámið á tankinum þínum og gefur þér þá valmöguleika annaðhvort á milli 11 - 14 wött eða 14 - 17 wött.
Aðeins einn takki stýrir vöttonum og þú þá flakkar á milli 1 til 4 strika sem segja til um vöttin þín hverju sinni (sýnimynd er á bot…
Innokin Adept mod
Innokin hannaði Adept modið með það í huga að vera eins einfalt og þæginlegt fyrir hvern sem notar það.
Moddið einfaldlega les viðnámið á tankinum þínum og gefur þér þá valmöguleika annaðhvort á milli 11 - 14 wött eða 14 - 17 wött.
Aðeins einn takki stýrir vöttonum og þú þá flakkar á milli 1 til 4 strika sem segja til um vöttin þín hverju sinni (sýnimynd er á botni græjurnar til að vita hversu há wött þú notar hverju sinni).
Græjan er bæði högg og rakaþolin
Eingöngu skal hlaða græjuna með straumbreyti sem gefur út 1 Amper í hleðslu eða í usb porti sem gefur 1 Amper.
Pakkinn inniheldur:
Ýtarlegri upplýsingar um Innokin Adept moddið:
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.