Isager Soft er "blásið", loðið garn úr 56% baby alpakka ull, 44% lífræn pima bómull. Garnið er dásamlega mjúkt og hentar vel fyrir þá prjónara sem vilja loðna "mohair" útlitið en vilja samt bara prjóna með einum þræði. Garnið fæst í 8 litum og eru 5 náttúrulegir, þar sem engin litaefni voru notuð í framleiðslunni.
Innihald: 56% baby alpakka ull, 44% lífræn pima bómull
Vigt: 5…
Isager Soft er "blásið", loðið garn úr 56% baby alpakka ull, 44% lífræn pima bómull. Garnið er dásamlega mjúkt og hentar vel fyrir þá prjónara sem vilja loðna "mohair" útlitið en vilja samt bara prjóna með einum þræði. Garnið fæst í 8 litum og eru 5 náttúrulegir, þar sem engin litaefni voru notuð í framleiðslunni.
Innihald: 56% baby alpakka ull, 44% lífræn pima bómull
Vigt: 50 gr
Metralengd: u.þ.b. 125 metrar
Prjónastærð: 5,5-6 mm
Prjónfesta: 16 lykkjur
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur.
Grófleikaflokkur: 4 - aran
Framleiðsluland: Perú
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.