Product image

Íslandsfuglar by nomad. - Kría

nomadstore

Krían er farfugl og kemur lengst að af öllum þeim fuglum sem koma til Íslands á sumrin. Talið er að Krían fljúgi árlega um 40.000 km í ferðum sínum, allt frá Suður Afríku, Suðurskautslandingu og Ástralíu, til ýmissa varpstaða á norðurslóðum, en auk Íslands verpir Krían m.a. á Svalbarða og Grænlandi. Krían er lipur á flugi og veiðir með því að stinga sér eftir fæðunni, oft úr nokkurri hæð. Krían…

Krían er farfugl og kemur lengst að af öllum þeim fuglum sem koma til Íslands á sumrin. Talið er að Krían fljúgi árlega um 40.000 km í ferðum sínum, allt frá Suður Afríku, Suðurskautslandingu og Ástralíu, til ýmissa varpstaða á norðurslóðum, en auk Íslands verpir Krían m.a. á Svalbarða og Grænlandi. Krían er lipur á flugi og veiðir með því að stinga sér eftir fæðunni, oft úr nokkurri hæð. Krían er þekkt fyrir að verja hreiður sín og unga fyrir óboðnum gestum og hikar ekki við að gera áras úr lofti á þá sem hætta sér of nærri ungum hennar.

Nánar:

  • íslensk hönnun - nomad.
  • Stærð: 10,5 x 4.5 x 5 cm
  • Gjafaaskja
  • Lýsing á íslensku og ensku á kassa
  • Efni: Viður
  • Hver og einn fugl er einstakur (handgert)

Shop here

  • nomad.
    Nomad Store ehf 537 5300 Frakkastíg 8f, 101 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.