Product image

Íslenska fingrastafrófið / Icelandic fingerspelling

Döff - Sérverslun með táknmál

Stuttermabolur - T shirt short sleeve.

Beice grár - með mynd af íslenska fingrastafrófinu

Efni:  100% bómull

--------------------------------

Aðeins um íslenska fingrastafrófið:

Á bolinum er íslenskt fingrastafróf eins og það er í dag. Almennt er fingrastafróf ekki táknmál. Fingrastöfun er frekar nokkurskonar hjálpartæki þegar stafa þarf nöfn eða staði eða eitthvað sem ekki…

Stuttermabolur - T shirt short sleeve.

Beice grár - með mynd af íslenska fingrastafrófinu

Efni:  100% bómull

--------------------------------

Aðeins um íslenska fingrastafrófið:

Á bolinum er íslenskt fingrastafróf eins og það er í dag. Almennt er fingrastafróf ekki táknmál. Fingrastöfun er frekar nokkurskonar hjálpartæki þegar stafa þarf nöfn eða staði eða eitthvað sem ekki er til á táknmáli eða viðkomandi veit ekki. (heimild: http://ait.arnastofnun.is/grein.php?id=406 )

Í hverju einasta landi er til fingrastafróf – og á sinn uppruna eins og almennt uppruna táknmáls í hverju landi, úr menningu síns lands.

Íslenska fingrastafrófið er talið lært af frændum okkar dönum en þróaðist svo í það form sem það er núna og með séríslenskum stöfum.

Talið er að fingrastafróf í íslensku táknmáli sé frá árinu 1867 þegar fyrsta kennsla döff hófst hér á landi. Fingrastafrófið hefur hinsvegar þróast mest frá árunum 1940-1950 eða frá þeim tíma sem Félag heyrnarlausra var stofnað árið 1960. (heimild: https://www.visindavefur.is/svar.php?id=60319 )

L M S XL

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.