Fallegur klassískur vasahnífur með sög frá Jaguar! Blaðið er úr 420c gæða ryðfríu stáli sem heldur biti vel og handfangið er úr fallegum rósavið.
Blaðið læsist fyrir aukið öryggi.
Jaguar hnífarnir voru framleiddir í litlu verkstæði í Maniago í Ítaíu fyrir um það bil 30 árum.
Einn af heildsölunum okkar fann nokkra kassa af þessum klassísku hnífum fyrir slysni og við vorum heppin að …
Fallegur klassískur vasahnífur með sög frá Jaguar! Blaðið er úr 420c gæða ryðfríu stáli sem heldur biti vel og handfangið er úr fallegum rósavið.
Blaðið læsist fyrir aukið öryggi.
Jaguar hnífarnir voru framleiddir í litlu verkstæði í Maniago í Ítaíu fyrir um það bil 30 árum.
Einn af heildsölunum okkar fann nokkra kassa af þessum klassísku hnífum fyrir slysni og við vorum heppin að geta nælt í nokkra!
Blaðlengd: 11cm.
Stál: 420c.
Þyngd: 240g.
Handfang: Rósaviður.
Framleiðandi: Jaguar .
Upprunaland: Ítalía.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.