Jarvis Jacket MHC frá DOXA er léttur og þægilegur hlaupajakki með góða öndun og vindvörn . Gerður úr ofnu efni frá Portúgal með svokallaðan Bi-elastic efniseiginleika sem vísar til teygjanleika efnisins. Á jakkanum er nett hetta með teygjukanti sem passar þægilega þétt og þannig færist með höfðinu þegar horft er til hliðar. Renndur vasi að framan fyrir sima, gel osfrv. Stillanleg t…
Jarvis Jacket MHC frá DOXA er léttur og þægilegur hlaupajakki með góða öndun og vindvörn
. Gerður úr ofnu efni frá Portúgal með svokallaðan
Bi-elastic
efniseiginleika sem vísar til teygjanleika efnisins. Á jakkanum er nett hetta með teygjukanti sem passar þægilega þétt og þannig færist með höfðinu þegar horft er til hliðar. Renndur vasi að framan fyrir sima, gel osfrv. Stillanleg teygja neðst á jakka.
Hannaður í samvinnu við listamanninn
Anton Pearson - NY, USA.
-Mjög létt ofið efni frá Portúgal
-
Bi-elastic efniseiginleikar
(Four way stretch)
-Renndur vasi að framan
-Stillanleg teygja neðst
-Unisex - true to size
Efni
92% Polyester, 8% Elastane
Í vafa um stærðir? Hafðu samband hér
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.