Bragi Valdimar Skúlason er landsmönnum að góðu kunnur sem Baggalútur og umsjónarmaður skemmtiþátta í sjónvarpi. Hann hefur undanfarin ár verið einn vinsælasti laga- og textahöfundur þjóðarinnar og margir þeirra orðið fólki hugstæðir.
Í þessari bók má finna mörg af þekktustu kvæðum Braga Valdimars – og mörg óþekkt – og kveðskapurinn fjölbreyttur. Hér eru gamankvæði, ástarkvæði, ferðavísur, lí…
Bragi Valdimar Skúlason er landsmönnum að góðu kunnur sem Baggalútur og umsjónarmaður skemmtiþátta í sjónvarpi. Hann hefur undanfarin ár verið einn vinsælasti laga- og textahöfundur þjóðarinnar og margir þeirra orðið fólki hugstæðir.
Í þessari bók má finna mörg af þekktustu kvæðum Braga Valdimars – og mörg óþekkt – og kveðskapurinn fjölbreyttur. Hér eru gamankvæði, ástarkvæði, ferðavísur, lífsspeki, kvæði um styttur og firði, menn og mön ... Og alltaf yrkir Bragi af fádæma hagleik, fyndni og orðkynngi sem fáum öðrum er gefin.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.