Dekraðu hundinn þinn með snjókarli, hreindýri eða mörgæs. Takið fram hvaða dýr þið viljið í texta við pöntun.
Hundurinn þinn kætist og leikgleðin örvast með þessum skemmtilegu, mjúku jólaböngsum. Þeir henta sérlega vel undir jólatréð, fyrir allar stærðir hunda. Dótið er fullkomin jólagjöf undir jólatréð. Það tístir skemmtilega í dótinu ef þú eða hundurinn kreistir dótið. Dótið inniheld…
Dekraðu hundinn þinn með snjókarli, hreindýri eða mörgæs. Takið fram hvaða dýr þið viljið í texta við pöntun.
Hundurinn þinn kætist og leikgleðin örvast með þessum skemmtilegu, mjúku jólaböngsum. Þeir henta sérlega vel undir jólatréð, fyrir allar stærðir hunda. Dótið er fullkomin jólagjöf undir jólatréð. Það tístir skemmtilega í dótinu ef þú eða hundurinn kreistir dótið. Dótið inniheldur ekki rafhlöðu.
Margir hundar elska tuskudýr með tístu. Þeir elska að tuska það til, bíta í það til að fá það til að tísta og að kúra með það í bælinu. Ungir hvolpar geta fundið öryggi í því að liggja í bælinu sínu með tístudót, sem minnir þá á hvolpakassann og systkini sín.
Veljið leikföng sem passa stærð hundsins. Fjarlægja skal dótið ef hundurinn nær að tæta það í sundur. Fylgjast skal með hundinum á meðan hann leikur með dótið. Allir hundar geta skemmt dót ef þá langar til og því mikilvægt að fylgjast með hundinum til að geta gripið inní ef hundurinn fer að tæta dótið. Ef hundurinn þinn er vanur að skemma dót mælum við með því að velja sterkara dót, svosem gúmmídót.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.