Product image

Júníana litla - Peysa

Kind Knitting

Um peysuna:

Júníana peysa er prjónu ð neðan frá, samsett úr garðaprjóni og klassísku gatamunstri, sem ég útfærði þannig kæmi vel út í berustykki. Vegna þess ég vildi að munstrið myndi njóta sín er laskinn ansi óhefðbundinn, en ekki er tekið úr á ermum fyrrr en í blá lokin. Þetta gefur laskanum skemmtilegt form og gerir berustykkið meira munstrað en ella.

Stærðir: 0-3 mán…

Um peysuna:

Júníana peysa er prjónu ð neðan frá, samsett úr garðaprjóni og klassísku gatamunstri, sem ég útfærði þannig kæmi vel út í berustykki. Vegna þess ég vildi að munstrið myndi njóta sín er laskinn ansi óhefðbundinn, en ekki er tekið úr á ermum fyrrr en í blá lokin. Þetta gefur laskanum skemmtilegt form og gerir berustykkið meira munstrað en ella.

Stærðir: 0-3 mán, 3-6 mán, 6-12 mán 12-18 mán

Garn : Dale Lille Lerke 150, 150, 200, 200-250 gr.
Einnig má nota hvaða annað garn sem er, sem passar prjónfestunni. Athugið þó að magnið getur breyst ef annað garn er notað.

Prjónfesta: 26 lykkjur á 10 cm í sléttu prjóni.

Að mati prufuprjónara er þetta í erfiðleikastigi 4-4,5 (af 5 mögulegum, þar sem 1 er afar auðvelt, og 5 er mjög erfitt).
Sú einkunn kemur til af þeirri einbeitingu sem þörf er á þegar berustykki ð er prjóna ð, þar sem úrtaka er ekki eins og venjan er.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.