K18 VIÐGERÐAREFNIK18 er einkaleyfisvarin, tvívirk tveggja skrefa meðferð sem vinnur með sameindum að því að undirbúa, verja og endurbyggja hárið.K – 18 umturnar ástandi hársins yfir í heilbrigt ástand á örfáum mínutum.Notkun:
-
Þvoið hárið með sjampói. (ekki nota hárnæringu).
-
Þerrið mestu bleytuna úr hárinu með handklæði.
-
Byrjið með eina pumpu af K18 maskanum.
-
Bætið við meira…